Klukk frá Síssu minni

4 störf sem ég hef unnið um ævina:

- Úrval

- Strýta

- Olís

- Kristjánsbakarí- flokkstjóri og fl

 

4 bóímyndir sem mér líkar:

- MAMMA MÍA

- allar Disney

- GREASE

- Just Friends

 

4 staðir sem ég hef búið á:

- Heiðarlundur (AK)

- Ólafsvegur (ÓLF)

- Bylgjubyggð (ÓLF)

- Ægisgata (ÓLF) og margir aðrir

 

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:

- Grey´s

- Nágrannar

- Ghost Whisperer

- Dagvaktin

 

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

- Kanarí

- Benidorm

- Denmark

- Reykjavík

 

4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan bloggsíður:

- barnaland.is

- mbl.is

- facebook.com

- visir.is

 

4 matarkyns sem ég held mest uppá:

- Kjúklingarétturinn minn

- folaldakjöt

- grillmatur

- lambahryggur og læri

 

4 bækur eða blöð sem ég les oft:

- Vikan

- Séð og Heyrt auðvita

- Skólabækur hjá börnunum

- DV

 

4 staðir sem ég vildi helst vera á núna:

 - Manchester

- Spánn

- Reykjavík

- upp í rúmi

 

4 bloggarar sem ég klukka:

- Ólöf

- Rósa

- Esther

- Una


30 ára

Já kellan er orðin þrítugWizard já þetta er alveg ótúlegt og alltof fljótt að líða, Aníta orðin 7 vikna og mér finnst eins og ég hafi átt þessa elsku í gærGrin annars er voða lítið að frétta, fór í Hrísey í gær með Dagnýju Láru það var útskriftarferð á leikskólanum og svo í dag kl 14 er útskrift á Leikskólanum og kökur og leikritt hjá krökkunum, já hún er orðin svo stór, er að fara í skólaJoyful, svo er síðasti dagurinn hjá Viktori í skólanum í dag, þar sem hann og 50 aðrir krakkar eru að fara á Siglufjörð í næstu viku í fótboltaskóla hjá Grétari Rafni sem er í Bolton, það verður þvílík gleðiSmile.. jæja ætla að drídda mig í búðina þar sem mamma, pabbi og Hilmar Þór eru að koma á eftir, verð nú að gefa þeim eh eða er það ekki??InLove Bæjó


Komin heim..

Já þá erum við komin heim, með ekki skemmtilegar fréttir fyrir okkur, en Aníta Lind hitti barna augnlæknirinn á Þriðjudaginn og vorum við að vonast eftir betri fréttum.. en þannig er mál með vexti að hún er blind á vinstra auganu og verður það alla æviCrying  ( ekki hægt að kenmna kallinum á Akureyri um þetta) en þetta er stór biti til að taka á.. en hún getur farið í aðgerð sem er kannski ekki þess virði því hún fær KANNSKI 10% sjón á augað og aðgerðin getur valdið blæðingu í auganu og hún gæti MISST augað og þyrfti þá gerfi auga svona ung Frown  en hún gæti líka þurft annað auga seinna eftir mörg ár en maður veit aldrei og þetta gæti allt farið vel.. en annað við þessa aðgerð þá er mikil vinna við þetta því hún þyrfti að hafa lepp fyrir góða auganu í svona 2 tíma á dag í 8 ár og gleraugu og er það mikil vinna fyrir kannski enga sjón, en við elskum hana svo mikiðInLove  og vitum ekkert hvað við eigum að gera.. ef hún fer ekki í aðgerð núna getur hún þurft í aðgerð um kannski 7 ára til að láta rétta augað við, því það verður latt og getur dottið til hliðar og svona eins og er hjá blindu fólki og þá þarf að rétta augað við... Æji já þetta er erfitt og vitum við ekkert hvað á að gera í málinu en læknirinn hringir í okkur eftir kannski 2 vikur og verður hún og skurðlæknirinn þá búin að tala saman um þetta betur.. þar til næst kv Júlía og Aníta Lind prinsessa

Suður á mánudaginn

100_4461jæja þá er komið að því að fara með Anítu Lind til Reykjavíkur til Augnlæknirs, sem sérhæfir sig í börnum annað en þessi klikk á Akureyri, Halli yfir maður Heiðars varð alveg brjál þegar hann vissi að við værum með hana á AK hjá ónefndum aðila, þannig að það fór alt á fullt að redda öðrum, Álfheiður systir Gunnólfs reddaði tíma hjá þessari konu á LSH, hún tekur hana í matartímanum sínum á þriðjudaginn, alveg frábær kona greinilega og ef hún sér þetta sama og Akureyringurinn sem er að annaðhvort þarf að skipta um himnu eða augasteininnCrying  þá er henni bara ekið á skurðstofu og allt gert strax því ef þetta er ekki gert áður en hún verður 6 vikna getur hún orðið blind á auganu, en nei nei hann var ekki mikið að segja okkur það kall helv.. og hún verður 6 vikna á fimtudaginn 22 maí... gæti tekið kallinn og sparkað honum út í sjóDevil  en jæja vonum að þetta fari bara vel, þar til næst sem ég veit ekki hvenar verður, kveð að sinni Júlía og co

Koma svo þyngjast...

100_4142leikholar31080428034Já eins og fyrirsögnin gefur til kynna þarf eh á þessu heimili að þyngjast, já það er sko ekki ég :) heldur litla skvísan hún hefur nú ekki verið mikið að hafa fyrir því að næra sig, en er öll að koma til, var í vigtun áðan og er komin í 4250, já loksins búin að ná fæðingar þyngdWink  þannig ða hún má endilega halda svona áfram, ég mjólka lítið sem ekkert þannig að hún er aðalega á pela á daginn en brjósti á nóttunni, þá hefur tekist að safna forða yfir daginnGrin , svo er hún með sveppa sýkingu á rassinum og pullunni, en það er bara að vera duglegur að bera á hana sveppakrem.. annars er bara allt fínt að frétta, ég er orðin bara eldhress og fer að styttast í útihlaupin hee, svo var stóra barnið mitt hann Viktor að keppa á Andrés frá miðvikudegi til laugardags, hann stóð sig þvílíkt vel, hann er bara búinn að æfa gönguskíði í 2 mánuði, hann var í 15 sæti af 15 í hefðbundni aðferð á tímanum 8:00 og svo í frjálsri aðferð þar sem hann skautaði var hann í 14 sæti af 15 á tímanum 7:10, svo stolt af honumInLove , hann kom líka alltaf brosandi í mark þó hann hafi dottið úr skíðinu fyrri daginn og dottið við marklínuna seinni daginnTounge , við restin að fjölsk. vorum innfrá frá fimmtudegi til laugardags og fórum í fjallið að horfa, litla skvís fékk að fara með á föstud og laugard.. Dagný bíður spennt eftir Andrés á næsta ári því þá má hún keppa :) Annars fór ég í íþróttahúsið í morgun að horfa á Dagnýju því það vara síðasti íþróttatíminn á leikskólanum og máttu foreldrar koma að horfa, er búin að setja inn fullt af myndum á síðuna þeirra http://www.3prakkarar.barnaland.is.. bið að heilsa í bili kv Júlía

Kominn tími á smá blogg

já eins og flestir vita þá er komin lítil dama í fjölskylduna þannig að núna erum við fimm manna fjölskylda vá, já hún fæddist 10 Apríl kl 09:15 og var 4225gr eða 17 merkur og 53 cm, rosa bollaInLove okkur heilsast bara vel, hún drekkur bara og sefur, ekki get ég kvartað yfir henni, en hún fer sko ekki sparlega með bleiurnar hehe ætli það séu ekki svona 5 kúkableiur á dag að meðaltaliSmile.. ég er að jafna mig í skurðinum og fórum við á stutta göngu í gær, hafði maður bara gott af því, var pínu þreytt um kvöldið en svaf svo vel í nótt að það er gleymt Happy, annars fyrir þá sem ekki vita þá fór litla daman til augnlæknis 1 dags gömul, því hún fæddist með ský yfir vinstra auganu, hún á ða fara til augnlæknis aftur 4 vikna gömul, hlakka nú ekkert rosalega til Frown, en ef þetta er enn þá sem að öllum líkindum verður,þurfum við að skella okkur til Reykjavíkur og þarf hún að fara í aðgerð til að skipta um himnuna á bak við augasteininn ef ég skildi doksann rétt.. vona bara að hún fái aðeins að eldast fyrst, samt er örugglega best að klára þetta dæmi... annars erum við að hugsa um að skíra 10 eða 11 maí, og þá að ég held á Akureyri heima hjá mömmuSmile jæja verð að fara að sinna skvísunni læt í mér heyra aftur.. kv Júlía 3ja barna móðirInLovePicture 761


Ekki gaman!!

Akureyrar ferðin sem varð að Hornbrekku veru, Já ég sem ætlaði til Akureyrar með Dagnýju í gær að versla, það byrjaði á því að ég fór með Dagnýju í íþróttahúsið í tíma hjá Lísu og byrjaði að fá þetta svimakast mitt sem byrjaði á föstudaginn, og ég gat nú varla staðið í lappirnar í íþróttasalnum og varð að setjast, Inga Hilda rak mig upp á Hornbrekku til að láta ATH blóðþrýstinginn áður en ég færi keyrandi inn á Ak, og vitir menn hann var svo hár að ég mátti ekki fara inneftir og varð að vera á Hornbrekku í 1 og hálfan klukkutíma í mælingu, það var líka mældur blóðsykurinn og þvægið var líka mælt en það tvennt var í lagi, fyrsta mæling á BÞ var 139/84 sem er mjög hátt þar sem ég er vön að vera 115 til 120/65, svo var beðið í 40 mín og tekið aftur þá hafði hann lækkað í 125/75 sem var gott því ég hafði bara legið og slappað af í millitíðinni en púlsinn var 96 í bæði skiptin þannig að hann er líka hár og vitir menn ég má ekkert gera nema sitja með tærnar upp í loft en hvernig er það hægt með 2 börn humm Wink  en sviminn er enn til staðar, já og hausverkurinn og ógleði og með smá verki í kúlunni, annars er ég fín hehe vonum að barnið haldi sér inni þar til á fimmtudaginnBlush , jæja ætla að reyna að hafa það nice, Viktor er hjá Daníel og Dagný er niðri með Sigrúnu og er að fara með henni,Danna og Ómari á skíði á eftir og Heiðar er að vinna þannig að ég get nú haft það rólegt hiihii, annars á ég svo góðan og duglegan strák, hann fór með Dagnýju í sunnudagaskólann í morgun af því ég mátti ekki fara, Heiðar tók það ekki í mál.. Takk Viktor minn mamma elskar þigInLove  og þig líka Dagný kiss og knús og bara 4 dagar eftir í fæðingu íha kv júlía

38 vikur :)

já góðir hálsar þá er bara ein vika eftir ha 7 dagar vá hvað þetta er fljótt að líða og bumban mín orðin svo sígin næstum komin ofaní gólf heheBlush , annars er svona þokkalegt að frétta er að fara í síðasta mæðró tíman í dag og eftir hann fer ég í klippingu,litun og alles hjá möggu vá hvað ég er glöð að hún sé komin úr fæðingarorlofiSmile  en veit nú ekki hvernig ég ætla að fara að því að sitja svona lengi í stólnum hjá henni þar sem ég á ekki orðið gott með að sitja lengi fæ svo rosalega í grindina,arg.. fólk er farið að segja við mig að ég verði búin að eiga fyrir 10 Apríl þar sem ég er orðin rosalega þreytulega og slappari en ég var, annars dreymdi ig um daginn að ég væri að eiga og það var 8 apríl .annig að..Crying já ef ég á að segja ykkur eins og er væri ég ekki hissa var sem mér líður bara alls ekki vel og er orðin sprungin af þreytu þrjár ferðir upp og niður stigann og dagurin er búinn, jæja er hætt þessu væliCool  annars mældi ég ummálið á mér um páskana me Jóku minni og ég var orðin 111 cm sem mér fannst bara nóg en svo vældi ég mig aftur í gær 2vikum seinna og vá er orðin 116 cm, já 5 cm á 2 vikum hvernig verð ég, en hlakka til að vita hvað ég erbúin að þyngjast um á 1 viku, í síðustu skoðun var ég búin að þyngjast um 9 kg, þannig að það er spennandi að vita núna.. jæja setti inn 2 bumbubyndir af mér sitjandi svo fara loka myndirnar að koma eftir nokkra daga, bið að heilsa þangað til næst kv júlía skvís sem er alveg að springa hehe37 vikur:), hér er ég komin 37 vikur..

Mikil leti í gangi..

Aha ég er að farast úr leti þessa dagana og nenni engu er nú samt að reyna að myndast við að taka húsið í gegn svona fyrir fæðingu barnsins og heimkomu stóru krakkana minna, já þau eru á Spáni þessar elskur með mömmu og pabba, já Anna Klara og Co fóru líka en mamma varð 50 ára í gær (19 mars) til hamingju elsku mamma og njóttu ferðarinnar vel, kannski erfitt með barnabörnin með hehe en nei nei þau eru nú ekki svo erfið eða?? já það er söknuður í gangi hjá okkur Heiðari, þau eru svo LANGT í burtu þessar elskur ellt annað en ef þau væru bara á Akureyri en nei þau eru í örðu TÍMABELTICrying en þau koma heim eftir viku.. en annars er bara allt fínt að frétta Jóka og Villi eru í firðinum og var ég með Jóku í gær rúntuðum um allan bæinn þar til síminn hringdi og vitir menn var það ekki Esther skvís að bjóða okkur í heimsókn í skúffuköku, umm takk Esther fyrir mig kakan var æði, ég veit hvern ég læt baka næstu fyrir mig þar sem mín verður alltaf eins og skósóliFootinMouth Já ég fór í mæðraskoðun á fimmtudaginn (13 mars) þá komin 35 vikur og bara búin að þyngjast um 8 kg, mér finnst það nú ekki mikið, þegar ég gekk með Viktor þyngdist ég um 16 kg eð aeh svoleiðis og með Dagnýju um 12 kg, en kannski ég eigi nú eftir að þyngjast meira þar sem það eru 3 vikur eftir, já bara 3 vikur VÁ hvað þetta er fljótt að líða.. er búin að vera að þvo föt og reyna að hafa allt klárt sem ég vonandi klára fyrir 10 AprílGrin annars er ógeðslegt veður hér í þessum firði, verður spannandi að sjá hvort lágheiðin verði fær til að komast þangað á Laugardaginn, það er eh Góugleði hjá Ks/Leiftri.. maður verður nú að mæta á hana er það ekki? nennum samt ekki lönguleiðina, jæja ætla að horfa aðeins og tv áður en ég helli mér í tiltektina.. Júlía kveður..

p.s. hérna er mynd af Viktori og Dagnýju í Leifsstöð í gær rétt fyrir brottförvfh og dlh í leifsstöð


Tími á smá blogg

Heil og sæl hehe það er nú ekki mikið að frétta hér en ég reyni að henda eh inn, ég fór í Mæðró í gær og er í þessu líka fína formi fyrir utan Grindargliðnunina, legbotninn var mældur eins og alltaf og hann var 36,5 cm já ég er með  stóra kúlu og stórt barn heldur Lilja sem kemur mér þó ekkert á óvart þar sem Viktor Freyr var 18 merkur og 56 cm og Dagný Lára var 16 merkur og 52 cm Grin já svo fékk ég tíma í sónar til að staðfesta hvenar keisarinn á að vera, fer í sónarinn 6 mars kl 11:30 get sko ekki beðið er orðin svo spennt að REYNA að fá að vita kyniðWink síðast þegar ég reyndi að kíkka í pakkann vildi það ekkert sýna sig snæeri bara rassinum í myndavélina, það er bara eins og Dagný hún sýndi sig sko ekki heldurShocking en það kemur í ljós.. annars var Heiðar að fara á Akranes að keppa leikur hjá þeim kl 20 í kvöld þannig að hann verður ekki kominn heim fyrr en kl 3 í nótt eða eh, þannig að ég og Dagný verðum bara einar heima í dag og kvöld, þar sem Viktor fór til ömmu sinnar á Akureyri og verður um helgina. Það er líka komin spenna á heimilinu því í dag eru ekki nema 19 dagar þangað til krakkarnir fara til Spánar með mömmu og pabba, þannig að þið getið hugsað ykkur hvernig heimilisástandið er hehe þau verða í viku koma aftur aðfaranótt 27 mars, Viktor búinn að fá frí í skólanum í nokkradaga eftir páska. Jæja heyrumst seinna kv Júlía


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband