Um 50 dagar eftir

Já það eru rétt um 50 dagar eftir af meðgöngunni hjá mér, allir orðnir spenntir og mikið deilt um hvort þetta sé stelpa eða strákurSmile Heiðar stendur fast á því að þetta sé stelpa en ég og krakkarnir segjum að þetta sé strákur hehe annars er erfitt að segja þar sem þessi meðganga hefur verið allt öðruvísi en hinar tvær, þannig að ég sagði við Dagnýju um daginn að ég hlyti að vera með hund í maganum og henni fannst það sko ekkert smá fyndið og var fljót að segja frá því á leikskólanumGrin þvílík dúlla sem hún er... en Viktor er farin að æfa gönguskíði og gengum bara þokkalega, keppti á sínu 1 móti 17 febrúar hann var að vísu síðastur með tímann 8:59 þetta var næstum 1 km.. hann er nú bara búinn að fara á 10 æfingar ef það nær því, þannig að ég var rosa stolt af honumInLove, Dagný fór svo í fyrsta tímann á svigskíðum í vetur og eins og hina tvo veturna hvarf snjórinn þegar hún var rétt að byrja, ætli hún klári nokkuð þetta blessaða námskeið, og ekki get ég farið með henni í lyftuna til að flýta fyrir þar sem ég er nú komin á steypinnHappy svo er Heiðar í endalausri vinnu fer út kl 7 á morgnanna og er kominn heim kl 19 á kvöldin ef hann er þá kominn þá.. já svona verður vinnan hjá honum allavega fram að páskum, ég hinsvegar vinn ekkert þar sem það var sett stopp á mig 30 janúar, vegna GRINDAGLIÐNUNAR sem ég vissi ekki hvað var fyrr en á þessari meðgönguDevil já hún er sko ekki skemmtileg.. en þetta fer að verða búið..  jæja læt þetta gott heita í bili bless þar til næst hum hum veit nú ekki hvenar það verður en vonandi ekki langt þangað til, maður veit samt ekki hvort það sé eh að lesa þetta rugl þannig að .....

p.s hendi inn nokkrum bumbumyndum Wink32 vikur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Detti mer ekki allar......:)

Gaman ad thu sert byrjud ad blogga aftur, a eftir ad kikja reglulega hingad inn, svo nuna verduru ad standa thig stelpa hehe

Flottar bumbumyndir, verdur spennandi ad sja hvort kynid thad verdur.  Eg held ad thad verdi strakur :)

Bæjo Rannveig

Rannveig (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 13:10

2 identicon

Hæ elskan...gaman að lesa blogg frá ykkur familýunni :)

 En vá..ég held ég sé sammála ykkur um að þetta sé lítill drágur..eða bara hundur já. Ekkert smá stór og flott kúla sem þú ert komin með :)

 Gangi ykkur vel elskurnar...hlakka til að sjá ykkur næst :)

Kveðja að austan

Jóka (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband